Á Flugminja- og búningasýningu Icelandair Group má sjá áhafnabúninga frá því að reglulegt áætlunarflug hófst á Íslandi auk muna og minja sem tengjast flugsögu Íslendinga.
Sýningastjóri: Steinunn Sigurðardóttir
Ráðhús Reykjavíkur 26. sept. – 7 okt.
Opið frá kl. 12-18.
Verið velkomin um borð í 75 ár.