Kæru félagar AÍ, nú lýsum við eftir tillögum ykkar um verk sem lokið hefur á
tímabilinu 1. janúar 2011 til 31.desember 2012 og ykkur þykir verð þess
að verða tilnefnd af okkar hálfu til Mies van der Rohe verðlaunanna
2013. Æskilegt er að tillögurnar berist fyrir föstudaginn 21.
september. Sérstök nefnd verður skipuð sem velja mun eina til fimm
tilnefningar.