Fréttir

7.8.2012

Rýnifundur | Samkeppni um Ingólfstorg



Rýnifundur vegna samkeppninnar um Ingólfstorg og nágrenni verður haldinn fimmtudaginn 9. ágúst kl. 16 í Landssímahúsinu Thorvaldsensstræti 6.
Þar stendur einnig yfir sýning fram til 15. ágúst á öllum innsendum tillögum. Opið verður virka daga frá kl. 13 -17.



















Yfirlit



eldri fréttir