Fréttir

25.7.2012

Stór umfjöllun í IdN um íslenska hönnuði



Í nýjustu útgáfu tímaritsins IdN (International designers Network) er sérumfjöllun um þrettán íslenska hönnuði sem eru að gera það gott. Þeir eru Baddý Design, Arnar Freyr Guðmundsson, Björgvin Friðgeirsson, Bobby Breidholt, Þorleifur Gunnar Gíslason, Marandros, Thorunn Arnadottir, Ragnar Freyr, Guðbjörg Tómasdóttir, Guðmundur Ingi Úlfarsson, Sig Vicious, Dóri Andrésson og Siggi Odds.

Blaðið er hægt að kaupa fyrir u.þ.b. 20 dollara.

Hér má sjá umfjöllunina.


















Yfirlit



eldri fréttir