Fréttir

19.7.2012

Tillögur úr samkeppni um Ingólfstorg og nágrenni | Sýningartími framlengdur



Sýning á þeim verkum sem send voru inn í samkeppnina um skipulag Ingólfstorgs og nágrennis stendur yfir til 15. ágúst 2012 (framlengdur sýningartími). Sýningin er til húsa að Thorvaldsensstræti 6, Landsímahúsinu. Opið er frá kl. 13-17 alla daga.

Það er um að gera að kynna sér tillögurnar og taka þátt í uppbyggilegri gagnrýnni umræðu um borgarskipulag í miðbænum. Finna má áhugaverðar pælingar á bloggi Hilmars Þórs Björnssonar arkitekts um Ingólfstorg og Kvosina og annað sem við kemur arkitektúr, skipulag og staðarprýði.
















Yfirlit



eldri fréttir