Fréttir

18.7.2012

LungA | 15.- 22. júlí



LungA listhátíð var sett á laggirnar árið 2000 af Björtu Sigfinnsdóttur, Stefáni Benedikt Vilhelmssyni, Ólafi Ágústssyni og Halldóru Malin Pétursdóttur og Aðalheiði Borgþórsdóttur, ferða- og menningarmálafulltrúa Seyðisfjarðar.

Helstu markmið hátíðarinnar eru að vekja athygli ungmenna á menningu og listum, virkja sköpunarkraftinn og tengja ungt fólk og starfandi listamenn. Á hverri hátíð eru verk ungra fatahönnuða sýnd, myndlistasýningar og markaðir opna víða um bæinn og tónleikar eru haldnir.  
Á heimasíðu hátíðarinnar lunga.is er hægt að nálgast dagskrána og lesa sig til um einstaka viðburði.


















Yfirlit



eldri fréttir