Fréttir

20.6.2012

Rýnifundir vegna tveggja arkitektasamkeppna



Fimmtudaginn 21. júní verður haldinn rýnifundur vegna samkeppninnar um fangelsið á Hólmsheiði kl. 17:00 á Háskólatorgi. Föstudaginn 22. júní verður rýnifundur vegna samkeppninnar um hjúkrunarheimili á Egilsstöðum haldinn í sýningarsal 105 í húsnæði Listaháskóla Íslands, hönnunar- og arkitektúrdeild í Þverholti 11, kl. 12:00.

Tillögur úr samkeppninni um fangelsið á Hólmsheiði eru til sýnis á Háskólatorgi og tillögur vegna hjúkrunarheimilisins á Egilsstöðum má sjá í Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, sýningarsal 105.


















Yfirlit



eldri fréttir