Fréttir

15.6.2012

Íslenskir teiknarar á sýningunni CARICATURA VI


Mynd: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir



Mynd: Halldór Baldursson



CARICATURA VI sýningin er haldin í Caricatura – Galerie für Komische Kunst í KulturBahnhof í borginni Kassel í Þýskalandi. Þar má sjá það helsta sem er á döfinni á teiknimyndasenu sjö evrópskra landa, þ.á.m. Íslands, í formi teikninga, hluta, innsetninga og margmiðlunarverka. 

FÍT, Félag íslenskra teiknara kemur að sýningunni ásamt öðrum alþjóðlegum aðilum.

Sýningin stendur yfir frá 2. júní til 16. september 2012.

www.caricatura.de
















Yfirlit



eldri fréttir