Mynd: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Mynd: Halldór Baldursson
CARICATURA VI sýningin er haldin í Caricatura – Galerie für Komische
Kunst í KulturBahnhof í borginni Kassel í Þýskalandi. Þar má sjá það
helsta sem er á döfinni á teiknimyndasenu sjö evrópskra landa, þ.á.m.
Íslands, í formi teikninga, hluta, innsetninga og margmiðlunarverka.
FÍT, Félag íslenskra teiknara kemur að sýningunni ásamt öðrum alþjóðlegum aðilum.
Sýningin stendur yfir frá 2. júní til 16. september 2012.
www.caricatura.de