Fashion Design Akademiet í Kaupmannahöfn býður upp á 2ja ára nám í fatahönnun. Næsta önn hefst í ágúst 2012 og enn eru nokkur pláss laus.
Hægt er að bóka tíma fyrir samtal sem er eins konar inntökupróf í skólann.
Námið er lánshæft skv. heimasíðu skólans og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um inntökuskilyrði, verð og ýmislegt fleira tengt náminu.
Einnig er boðið upp á stutt sumarnámskeið.
www.fashiondesignakademiet.dk/