Fréttir

13.6.2012

MUUTO efnir til samkeppni | Umsóknir óskast






Ef þú ert nemandi við hönnunarskóla á Norðurlöndunum eða útskrifaðist frá einum slíkum eftir 15. september 2011, þá getur þú tekið þátt í keppninni.
Hugmyndir að vörum verða að vera tengdar lýsingu, húsgögnum og/eða aukahlutum.
Hver þátttakandi getur sent inn að hámarki þrjár hugmyndir og það verður að gerast fyrir 15. september 2012.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu MUUTO.
















Yfirlit



eldri fréttir