Fréttir

29.5.2012

Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2013

Barnamenningarhátíð verður haldin dagana 23.-28. apríl 2013 eða frá þriðjudegi til sunnudags. Nær hátíðin yfir sumardaginn fyrsta (25. apríl) enda hefur sá dagur lengi verið álitinn mikill barnadagur.
Á Barnamenningarhátíð er unnið með hin ýmsu birtingarform lista og menningar með áherslu á strauma og stefnur í barna- og unglingamenningu. Börnin eru hvött til dáða og er hátíðin þannig mikilvægur vettvangur fyrir skapandi tilraunastarf.
www.barnamenningahatid.is
















Yfirlit



eldri fréttir