Fréttir

23.5.2012

Kristján Eyjólfsson hannar nælu fyrir Englandsdrottningu


Kristjáni Eyjólfsson, íslenskur gullsmiður í London, var ráðinn til þess að hanna nælu fyrir 250 VIP gesti á Chelsea Flower Show, sem stendur yfir frá 22.-26. maí.
Hann hannaði einnig nælu fyrir Elísabetu Englandsdrottningu í tilefni af Diamond Jubilee, þar sem drottningin fagnar 60 árum í embætti. Kristján og eiginkona hans hittu drottninguna síðastliðinn mánudag og afhentu henni næluna, sem er búin til úr 100% endurunnu bresku gulli, demöntum og eðalsteinum.

www.kristjaneyjolfsson.com
















Yfirlit



eldri fréttir