Fréttir

18.5.2012

Sýningarlok | Stefnumót bænda og hönnuða



Sýningunni Stefnumót bænda og hönnuða lýkur laugardaginn 19. maí í SPARK. Markmiðið með sýningunni og heimasíðu verkefnisins er að miðla þessu umfangsmikla verkefni svo að aðrir geti nýtt sér þá reynslu og þekkingu sem varð til á tímabilinu.

www.designersandfarmers.com
















Yfirlit



eldri fréttir