Fréttir

12.4.2012

Copenhagen Fashion Summit

Ráðstefna um sjálfbærni og tísku auk fjölmargra viðburða þar sem umhverfi, samfélag og sjálfbærni í alþjóðlegu samhengi er í brennidepli, fer fram í Kaupmannahöfn í maí.

Íslensku fatahönnuðirnir hjá 8045, Ásta Creative Clothing og Hanna Felting taka þátt í tískuviðburði þar sem áherslan er á vistvæna efnisnotkun.


















Yfirlit



eldri fréttir