MARKAÐUR ÍSLENSKRA HÖNNUÐA - POPUP VERZLUN
Í Hörpunni 3. og 4. des. kl. 12 - 18.
POPUP VERZLUN heldur uppá jólin með stórum jólamarkaði dagana 3. og 4. desember í Hörpunni. Fjölbreytt úrval af vönduðum hönnunarvörum fyrir jólapakkann.
Athugið að ekki er tekið við kortum.
Eftirfarandi hönnuðir verða í Hörpunni um helgina:
FÆR-ID, STÁSS, FAFU, BEGGA DESIGN, SONJA BENT, ELVA, DÝRINDI, ANOTHER SCORPION, BABETTE, BEROMA, ORGANELLA, HANNA FELTING, HLÍN REYKDAL, SKUGGA DONNA, MOKOMO, HILDUR YEOMAN, RIM, SCINTILLA, THELMA DESIGN, GUÐNÝ HAFSTEINSDÓTTIR, VOLKI, EPAL, ÁRÓRA, ÁSTA CREATIVE CLOTHING, A.C.BULLION, HELICOPTER, BIRNA, UTANUM, TULIPOP, HNOSS DESIGN og LUKA
Verið velkomin!
Jóla POPUP í Hörpunni