Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar býður, í samvinnu við
Arkitektafélag Íslands, til hádegisfunda á fimmtudögum í salarkynnum
sviðsins á 7. hæð Höfðatorgi (ath. uppganga í eystri stigaturninum).
Margrét Harðardóttir arkitekt pælir í gæðum nk. fimmtudag 13. október kl. 12.
Fundartími: Fimmtudagur 13. október kl.12-13
Fundarstaður: Vindheimar á 7. hæð Höfðatorgi, Borgartúni 12-14 - eystri stigaturn, efsta hæð.