Fréttir

2.10.2011

Opnun



Sjö ofurvirkar hressar konur hafa ákveðið að sameina krafta sína og opna verslun-studíó. Þær væru kátar að sjá þig í NETAGERÐINNI work&shop milli kl 17-19 í dag fimmtudaginn 6.október.

Bestu kveðjur Anna María, Árný, Beta, Bryndís Bolla, Helga, Olga og Sigga Heimis.
















Yfirlit



eldri fréttir