Fréttir

7.9.2011

Sýning | Leikverk



Menningarmiðstöðin Gerðuberg og HANDVERK OG HÖNNUN standa fyrir sýningunni Leikverk.  

Sýningin opnar í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi laugardaginn 10. september og stendur til 6. nóvember 2011.

Þema sýningarinnar er leikur og sýningarstjóri er Anna Leoniak.
















Yfirlit



eldri fréttir