Í september renna út umsóknarfrestir fyrir nokkra styrki sérstaklega ætluðum frumkvöðlum og hönnuðum.
Þeir eru:
Hönnunarsjóður Auroru: umsóknarfrestur til 15. september 2011.
Tækniþróunarsjóður Rannís: umsóknarfrestur til 15. september 2011.
Nýsköpunarstyrkir Landsbankans: umsóknarfrestur til 16. september 2011.
Átak til Atvinnusköpunar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands: umsóknarfrestur til 22. september 2011.
Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðum viðkomandi.