Fréttir

21.8.2011

Katrín Ólína | Landscape in a box

Landscape in a box nefnist ný sýning Katrínar Ólínu sem er sérstaklega unnin fyrir BOX | LYNfabrikkens window gallery í Árósum. Sýningin er hennar fyrsta einkasýning í Danmörku og eru allir velkomnir í opnun hennar föstudaginn 26. ágúst kl. 16:00 fyrir framan BOX galleríið.

Sýningin er opin frá 26. ágúst til 13. október.

Heimasíða Katrínar Ólínu: www.katrin-olina.com
Heimasíða LYNfabrikken:  www.lynfabrikken.dk

















Yfirlit



eldri fréttir