Fréttir

27.9.2011

Starfslaun listamanna | Auglýst eftir umsóknum

Stjórn listamannalauna auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2012.

Starfslaun eru veitt úr sex sjóðum, þeir eru:

1. launasjóður hönnuða
2. launasjóður myndlistarmanna
3. launasjóður rithöfunda
4. launasjóður sviðslistafólk
5. launasjóður tónlistarflytjenda
6. launasjóður tónskálda

Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki. Sækja skal um listamannalaun á vef Stjórnarráðsins, vefslóðin er: http://umsokn.stjr.is umsóknarfrestur er til kl. 17.00, mánudaginn 3. október 2011.

Frekari upplýsingar eru að finna á heimasíðu um starfslaun listamanna á: www.listamannalaun.is

















Yfirlit



eldri fréttir