Fréttir

17.8.2011

Ígló í Magasin Du Nord



Haust
 og 
vetrarlína
 Ígló 
2011
 er komin í sölu í 
Magasin
 du
 Nord
 á
 Kongens
 Nytorv
 í
 Kaupmannahöfn. 
Haustlína
 Ígló
 saman stendur
 af
 litríkum
 kjólum, 
blúsum,
 bolum, 

buxum
 skyrtum 
og 
peysum 
með 
pífum,
 slaufum 
og 
olnbogabótum 
fyrir 
stelpur 
og 
stráka
 frá
 nýfæddu 
til 
12
 ára.

Ígló er rúmlega 3ja ára gamalt vörumerki sem hefur átt mikilli velgengni að fagna frá stofnun fyrirtækisins. Ígló
 hefur 
tekið 
þátt
 í 
stórum 
sölusýningum 
víða 
í Evrópu 
sem
 og
 Copenhagen
 Fashion
 Week 
nú 
í 
ágúst
 sem
 er langstærsti 
tískuviðburður
i 
Skandinavíu
 þar 
sem tugþúsundir innkaupaaðila 
og 
blaðamanna komu 
víðsvegar 
að.


 Undanfarið ár hefur fyrirtækið verið að hasla sér völl á erlendum mörkuðum og selur nú vörur sínar í Danmörku, Noregi, Þýskalandi og Svíþjóð.

Heimasíð Ígló www.Iglo.is / Photoshoot á youtube: http://www.youtube.com/watch?v=fUIhHPFxfCk


















Yfirlit



eldri fréttir