Fréttir

8.8.2011

Hannað fyrir Ísland | Leit að hönnuðum

Hannað fyrir Ísland er sjónvarpsþáttur þar sem íslenskir hönnuðir fá að spreyta sig og nýta reynslu sína í að hanna bestu útivistarflíkur sem völ er á. Þátturinn er unninn í samstarfi við 66°Norður. Hægt er að skrá sig á heimasíðu Stöð 2 og þar eru einnig frekari upplýsingar. Skráning: http://stod2.is/nytt-efni/2011/07/18/Stod-2-og-66Nordur-leita-ad-honnudi-framtidarinnar/

Video á Facebook

 
















Yfirlit



eldri fréttir