Laugardaginn 23. júlí ætla verslanir, veitingastaðir, kaffihús, samtök og aðrir á Laugavegi Göngugötu að standa fyrir götupartýi! Í göngugötunni verður ýmislegt um að vera allan daginn og allir eru velkomnir.
Hér má sjá dagskrána en fleiri viðburðir eru að bætast við:
Dj Glimmer (kl 15-17) og flóamarkaður (12:30 - 18:00) - fyrir framan Trúnó og Barböru
Reggae tónleikar - í Hjartagarðinum
Hugleikur Dagsson kynnir bókina Zombia í Máli og Menningu
Of Monsters & Men - í Dillon garðinum í boði Dillon og Spúútnik kl 17-19
Klifurveggur - hjá Fjallakofanum
Harmonikkuleikari - verður í kaffi hjá Frú Berglaugu
SalsaIceland - kennir okkur að dansa fyrir framan Santa Maria kl 15:30
Kaffigerð - hjá Te & Kaffi
Prjón - Knitting Iceland kennir okkur að prjóna
Söngkonan Bryndís Ásmunds og gítarleikarinn Franz Gunnarsson munu leika lög hjá Frú Berglaugu.
Snittur -fyrir framan Scandinavian
Hljómsveitin Ásjón spilar draumkenda rokktónlist í portinu milli Timberland og Krákunnar.
Salsa tónleikar - í boði Ólivers
Kiljumarkaður- á vegum Máls & Menningar
Heilsuskot - Heilsuhúsið og Lambhagi sjá um okkur
Sushi kennsla - Sushibarinn kennir okkur handtökin
Snældur og rokkar - Knitting Iceland sýnir okkur hvernig á að spinna ull
Kynningar - ýmsir aðilar kynna sínar vörur og vinnslu
Listamenn - verða út um alla göngugötu
Ljóð - Ljóð í trjám
Sólbekkir -fyrir framan Fjallakofann og 3 Smára
Hengirúm - fyrir framan Fjallkonubakaríið, Forynju/Gullkúnst Helgu og Collective of Young Designers/Vöffluvagninn
Dj og opið hús - hjá Samtökunum 78
Líf í Dead-portinu
Blóm, Blöðrur, Málarar, Krítar og enn eru að bætast við viðburðir og þjónustuaðilar!
Mætið í miðbæinn á laugardaginn.
Skoðið nánar á
facebook