Reykjavik Runway fatahönnunarkeppni 2011, framlengir frest til að skila inn gögnum.
Ný dagsetning er 9.júní.
Keppendur eru beðnir um að skila gögnum, teikningum og öðru efni, fimmtudaginn 9. júní milli kl. 13 og 17 í Listaháskóla Íslands, myndlistardeild í Lauganesi.
Gögnin eiga að vera undir dulnefni með réttu nafni í lokuðu umslagi.
Dómarar koma úr röðum Fatahönnunarfélags Íslands.
Frekari upplýsingar veitir
Ingibjörg Gréta Gísladóttir
695 4048
igg@reykjavikrunway.com
reykjavikrunway.com