Fréttir

20.5.2011

Sumarstarf í Hönnunarmiðstöð

Hafsteinn Ævar Jóhannsson nemi í arkitektúr við Listaakademíuna í Kaupmannahöfn hefur verið ráðinn til starfa í Hönnunarmiðstöð Íslands í sumar.

Starfið er á vegum iðnaðarráðuneytisins og er hluti af átaki ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum námsmanna og atvinnuleytenda.

















Yfirlit



eldri fréttir