Athygli er vakin á sumarstarfi hjá Ferðamálastofu í sumar. Starfið felur í sér að gera stutta samantekt með myndefni (Portfólíó) yfir þau verkefni sem Ferðamálastofa hefur styrkt eða unnið við í umhverfismálum síðustu árin. Hugmyndin er að hvert verkefni fái 1-3 A4 síður eftir stærð og mikilvægi með helstu upplýsingum ásamt myndum sem sýna breytingu fyrir og eftir þegar það á við. Leitað er að manneskju sem er vön að setja upp texta og myndir
fyrir skýrslur eða sýningar og hefur gott auga fyrir grafík.
Nánar á
http://www.vinnumalastofnun.is/sumarstorf/jobsview.aspx?pk_job_id=1226
Önnur sumarstörf hjá Ferðamálastofu -
http://ferdamalastofa.is/Category.mvc/DisplayElement?catid=743&moduleid=220&sid=7043