Í apríl verður hægt að leigja sýningarrými í Aðalstræti 10, svokallaðar Fógetastofur.
Um er að ræða tvö herbergi sem leigjast saman eða hvort í sínu lagi og er annað herbergið rúml. 20 fermetrar en hitt rétt tæplega 20 fermetrar.
Upplýsingar gefur Halla Bogadóttir í síma 661 7797