Fréttir

25.3.2011

When Gravity Fails | Sruli Recht

Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Tryggvagata 17
24.03-03.04
Opnunartími safnsins




Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi, kynnir When Gravity Fails, sýningu tileinkaða fyrsta karlmannsfatalínu Sruli Recht. Sýndar verða valdar flíkur úr línunni, en hún er umfangsmesta lína sinnar tegundar sem unnin hefur verið í íslensku hönnunarstúdíói. When Gravity Fails er afrakstur heils árs vinnu við villt íslensk hráefnum á borð við hreindýra-, hesta- og þorskleður, mokkaskinn og fleira. Línan endurspeglar þær séríslensku hindranir sem fylgja hönnun og framleiðslu hér á landi.

Opnunarhóf verður haldið föstudagskvöldið 25. mars frá klukkan 19.
















Yfirlit



eldri fréttir