Fréttir

8.3.2011

Árangursmat | kynning



Styrkir til hönnunar og tónlistar
Hver er árangurinn ?

Rannsóknarmiðstöð skapandi greina hjá Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands kynnir árangursmat á starfsemi Hönnunarsjóðs Auroru
og Kraums tónlistarsjóð, þriðjudaginn 15.mars kl.12-13 í Háskóla Íslands, stofu HT 101.

Léttar veitingar að kynningu lokinni
Hlökkum til að sjá þig
















Yfirlit



eldri fréttir