Fréttir

26.3.2011

Fyrirlestrar í FÉLAGINU

Grandagarður 16 | 26.03 | 13:00-16:00



Áhugaverðir fyrirlestrar verða í boði laugardaginn 26. mars í FÉLAGINU – Grandagarði 16.
13:00-13:45 AF arkitektar fjalla um hönnun sína á Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ en notast er við byggingaupplýsingalíkan (BIM) við þá vinnu.

13:45-14:30 Elísabet V. Ingvarsdóttir flytur erindi

14:30-15:15 Magnús Jensson arkitekt flytur erindið Íbúðin - hugmyndasaga og framtíðarsýn

15:15-16:00 Teiknistofan Batteríið fjallar um hönnunarferli byggingarinnar Active Living Centre sem teiknistofan vinnur fyrir Háskólann í Manitoba, Kanada.

Nánari upplýsingar veitir Una Eydís Finnsdóttir  unaeydis@gmail.com


Tímasetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar. Nánari upplýsingar á www.honnunarmars.ai.is.

















Yfirlit



eldri fréttir