Fréttir

23.3.2011

HAF @ vörur í vinnslu

GK Laugavegur 66 | 24.-25.03 10:00-18:00 | 26.03 11:00-17:00



HAF by Hafsteinn Juliusson kynnir vörulínu sýna í verslun GK Reykjavík á meðan HönnunarMars stendur. Sýningin kallast Vörur í vinnslu/Products in progress og er einskonar þrívítt súlurit sem lýsir ferli og stöðu hverrar vöru fyrir sig á myndrænan hátt. Að þessu tilefni mun GK Reykjavik hefja sölu á Growing Jewelry mosa-skartgripum.

Við bjóðum alla velkomna í opnunarteiti fimmtudaginn 24.mars á milli 18:00 - 20:00 þar sem Danni Deluxe spilar verkið HAF 001: Music that inpired us, allir sýningargestir fá svo afhentan QR kóða sem inniheldur verkið.

www.hafsteinnjuliusson.com
h@hafsteinnjuliusson.com

















Yfirlit



eldri fréttir