Hönnunarmiðstöð flytur fréttir frá Stokkhólmi á nýrri bloggsíðu sem
opnaði á dögunum. Emma Rose Metcalfe hönnuður og mastersnemandi í
upplifunarhönnun við Konstfack í Stokkhólmi hefur tekið að sér að
flytja fréttir af því sem fyrir augu ber á hönnunarvikunni í
Stokkhólmi. Auk þess fjallar hún um þátttöku íslenskra hönnuða á
staðnum. Fylgist með og takið þátt á
blog.icelanddesign.is