Fréttir

9.1.2011

Fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar | Vor 2011



Hönnunarmiðstöð stendur fyrir fyrirlestrum einu sínni í mánuði í samstarfi við Listaháskóla Íslands og Listasafn Reykjavíkur. Fyrirlestrarnir fara fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.

Fyrirhugaðir fyrirlestrar vorið 2011 verða sem hér segir:

  • Fimmtudagur 20. janúar kl. 20 
  • Fimmtudagur 17. febrúar kl. 20 
    • Sóley Stefánsdóttir | Afríkusögur - hönnunarkennsla og líf í Mósambík
  • Fimmtudagur 17. mars kl. 20
    • Dóra Ísleifsdóttir | Sköpun
  • Fimmtudagur  28. apríl kl. 20
    • Verður kynnt síðar

















Yfirlit



eldri fréttir