Fréttir

23.10.2011

Laus aðstaða – tækifæri í Toppstöðinni



Nokkur pláss eru að losna í hönnunar- og skrifstofuálmu Toppstöðvarinnar.

Um er að ræða:

  • eitt pláss í fatahönnunarálmu hússins, þar sem aðstaða er fyrir skrifborð, sníðagerð, saumavél og fataslár
  • þriggja til fjögurra manna rými í skrifstofuálmu hússins sem er tilvalið fyrir einstaklinga eða fleiri í samstarfi.

Aðilar með spennandi verkefni á sviði hönnunar eða með nýskapandi verkefni eru hvattir til að senda inn umsókn fyrir 1. nóvember nk. í netfangið toppstodin@gmail.com. Umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Hægt er að koma og skoða aðstöðuna með því að bóka tíma og fá nánari upplýsingar hjá Valgerði verkefnisstjóri í síma 568 5710 eða 8929709 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið toppstodin@gmail.com .
















Yfirlit



eldri fréttir