Fréttir

2.12.2010

POP-UP | Jólamarkaður



PopUp heldur nú uppá hátíðarnar með veigamiklum JÓLA HÖNNUNAR MARKAÐI í Hugmyndahúsi Háskólana fyrstu helgina í desember. PopUp býður nú fleiri hönnunarfögum að taka þátt og verður hægt að velja ýmislegt spennandi úr hönnunarflóru Íslands í jóla pakkann í ár, en þar má nefna fatnað & fylgihluti fyrir dömur og herra, púsl, spil, jólaskraut, barnaföt, leikföng & vörur fyrir heimilið.

Þeir hönnuðir sem taka þátt eru:
Áróra, Thelma design, Go With Jan, Sonja Bent, Helicopter, Eight Of Hearts, Dýrindi, Varius, Beroma, EYGLO, Pardus, She, Linda Jóhanns, Elva, Forynja, Babette, Shadow Creatures, Begga Design, IBA the indian in me, Oddný Magnea, Orri Finn, Gerist, FærID, Stáss, Stefán Pétur, Hring Eftir Hring, Fafu Toys, Puzzled By Iceland


Te & Kaffi er í sama húsi og verður heitt á könnunni, látið ykkur ekki vanta í jóla gleðina!

 ..íslensk jól, íslenskur pakki

http://www.facebook.com/PopUp.verzlun
www.popup.is
















Yfirlit



eldri fréttir