Fréttir

26.11.2010

Kvikmynd | Borgaraleg hegðun



Borghildur býður í bíó!

Hópurinn Borghildur samanstendur af fimm arkitektanemum við Listaháskóla Íslands. Kvikmyndin Borgaraleg hegðun er byggð á rannsókn á mannlífi í miðbæ Reykjavíkur sem gerð var sl. sumar. Afraksturinn verður sýndur föstudaginn 3. desember klukkan 20:00 í Bíó Paradís.

Frítt inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Sýnishorn úr kvikmyndinni: http://vimeo.com/16698655
Borghildur er á Facebook: http://www.facebook.com/profile.php?id=100001226601718 (Borghildur Islandus)
















Yfirlit



eldri fréttir