Við myndum gjarnan vilja sjá þig/ykkur á sýningu Chuck Mack og Leifs Ebenezersonar á búkkaborðunum í sýningarsal Kraum í Aðalstræti 10.
Heimili, vinnustaðir, sýningarsalir, sýningarborð, skrifborð , matarborð, sófaborð.
Hönnun Chuck Mack. Framleiðsla hjá smíðaverkstæðinu Arbor í Reykjavík. Smiðir Leifur Ebenezerson húsgagnarkitekt og Chuck Mack.
Búkkunum vöktu mikla athygli erlendra blaðamanna á
HönnunarMarsinum í mars á þessu ári. Borðin eru árangur þróunarvinnu síðan þá.
Sýningin er í sýningarsal Kraum í Aðalstræti 10. Tengiliður er Halla Bogadótir framkvæmdarstjóri Kraum. 517 77 97
www.kraum.is
Chuck hlaut meðal annars Red Dot alþjóðlegu hönnunarverðlaunin fyrir borðið Table 29 árið 2008 og var tilnefndur fyrir það borð til menningarverðlauna DV í flokki hönnun árið 2008. Þá er hann hönnuður gíraffastólsins sem er vinsæl hönnun.
Íslensk hönnun, íslensk framleiðsla.
Sýningin stendur frá föstudeginum 19. nóvember til laugardagsins 27. nóvember. Chuck og Leifur verða á sýningunni frá 15:00 til 17:00 á föstudeginum og 13:00 til 16:00 á laugardeginum.
chuckmackdesign.com