Fréttir

16.11.2010

Sýningarými í boði

Nýtt listagallerý KAOLIN, sem rekið er af myndlistarfólki opnar í Ingólfsstræti 8, þann 26. nóvember nk.

Tvö sýningarrými sem tilheyra gallerýinu eru laus þann tíma.

Stærra rýmið er ca 12 fm, ásamt góðum sýningargluggum, það kostar 40.000 kr
Minna rýmið er 7 fm og er samliggjandi hinu, það kostar 20.000 kr.
Þau eru leigð út í 3 vikur í senn.

Fyrirvarinn er stuttur en tíminn geysigóður vegna þess mikla fjölda sem kemur á formlega opnum gallerísins.

Áhugasamir hafi samband við eftirtalda aðila:

Helga Birgisdóttir
helga@gegga.is

Bjarni Sigurðsson
gudbrandurarni@simnet.is

















Yfirlit



eldri fréttir