Fréttir

11.11.2010

Alþjóðleg athafnavika

Alþjóðleg athafnavika hefst af krafti þann 15. nóvember, en um er að ræða stærsta hvatningarátak til nýsköpunar sem farið hefur af stað.

Athafnavikan byggir á nokkurs konar grasrótarfyrirkomulagi, þar sem hver sem er getur gripið tækifærið og tekið þátt í vikunni á sinn hátt. Hvort heldur sem er með því að standa að viðburði sem fer inn í heildardagskrá vikunnar – eða einfaldlega með því að taka þátt í fjölbreyttum dagskráliðum sem í boði eru um allt land. Á hverjum degi bætast nýir viðburðir við heildardagskrá vikunnar.

Nánari upplýsingar um spennandi dagskrá Athafnavikunnar er að finna hér
















Yfirlit



eldri fréttir