Fréttir

9.11.2010

Málþing | Hvað er hverfi

búasamtök Laugadals í samvinnu við Hverfisráð Laugardals standa fyrir feykilega spennandi málþingi n.k. miðvikudagskvöld 10. nóvember kl. 20 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Hér er ekki um að ræða hefðbundinn skipulagsfund um hverfið okkar heldur opnar vangaveltur um fyrirbærið HVERFI.


















Yfirlit



eldri fréttir