Fréttir

18.10.2010

Námskeið | Adobe Illustrator mynsturgerð




Textílverkstæðið 
Korpa

Námskeið 
I

Föstudaginn 
5. 
nóvember
 kl:
10:00
–
16:00.


Námskeið
 II
Föstudaginn
 12.
 nóvember
 kl:
10:00
–
16:00.

Námskeið 
III
 
Laugardaginn
 13. 
nóvember
 kl:
10:00
–
16:00.

Kennari:
 Kristveig 
Halldórsdóttir, 
myndlistarmaður
 og 
kennari


Fjöldi:
 6‐8 
þátttakendur
Kennslu.st:
 8
Verð:
14.000.‐


Þið 
lærið:
  • Grunnatriðin 
í

 Adobe
 Illustrator.
 
  • Að 
hanna 
mynstur 
út
 frá 
formfræðinni.
 
  • Að 
búa
 til 
mismunandi
 mynstureiningar.


 
  • Breyta
 ljósmyndum
 í
 vector
 línur
 og 
gera 
mynstur 
út
 frá 
þeim.

Takið 
með:
Takið 
með
fartölvu, 
ég 
er 
með 
tölvur
 fyrir
 þá 
sem
 eru 
ekki 
með fartölvur. 
Forrit:
 Adobe
 Illustraitor
–
hægt 
að 
nota
 forritið
 frítt
 í
 30
 daga 
ef 
þið eigið 
ekki 
forritið. http://www.adobe.com/downloads/

Skráning:
Sendið 
e‐mail 
á; 
kristveig@islandia.is

 fyrir 
3.
 nóvember

Við 
skráningu
 þarf
 að
 staðfesta 
námskeiðið 
með 
því að
 borga.
 Ég
 sendi 
ykkur upplýsingar 
um
 reikninginn
 við
 skráningu.

Verð 
með 
heitt
 á
 könnunni
 og 
te
 fyrir 
þá 
sem 
vilja. Gott
 að
 taka 
með
 nesti
 fyrir
 hádegismat.
















Yfirlit



eldri fréttir