Fréttir

17.9.2010

Knitting Iceland gefur út fyrsta íslenska vefritið um prjón

Komið er út fyrsta tölublað vefrits Knitting Iceland þar sem birtar eru uppskriftir frá sjálfstætt hönnuðum og höfundum ásamt viðtölum og greinum.

Fyrsta tölublaðið er helgað prjónahefðinni sem birtist þó með sterku nútímalegu ívafi.

Vefrit Knitting Iceland er gefið út á íslensku, ensku og frönsku. Slóðin er knittingiceland.is

















Yfirlit



eldri fréttir