Fréttir

13.8.2010

Augun mín og augun þín




Opnun á Menningarnótt

Postulínsvasar, hulstur úr postulíni og gleraugnaumgjarðir verða til sýnis í glugga verslunarinnar Sjáðu að Laugavegi 32 frá 21. ágúst – 11. sept.

Hönnuður postulínshlutanna er Guðný Hafsteinsdóttir keramiker.

Gleraugnaumgjarðirnar eru hannaðar af breska hönnunarteyminu Blinde.

Verið velkomin

Guðný Hafsteinsdóttir og verslunin Sjáðu Laugavegi 32.
















Yfirlit



eldri fréttir