Fréttir

14.8.2010

Hljóðfæratónlist Hafdísar í HANNA á menningarnótt




  
HANNA Laugavegi 20b við Klapparstíg
Hljóðfæratónlist Hafdísar í HANNA á Menningarnótt frá kl. 18-19.


Hafdís hefur leikið tónlist sína víða hérlendis og erlendis, m.a. í Shanghai í júní síðastliðnum. Á menningarnótt mun hún leika í bland eigin tónsmíðar, þjóðlög frá Íslandi og öðrum löndum og sjóða saman við framandlega, draumkennda stemmningu. Allir eru velkomnir til að njóta tónlistar og léttra veitinga.

Úti-fatamarkaður frá kl. 13-17 ef veður leyfir... allir velkomnir!

HANNA
Laugavegi 20b við Klapparstíg
















Yfirlit



eldri fréttir