Fréttir

15.8.2010

POPUP VERZLUN Í HEILT ÁR!



FATAHÖNNUN
LIFANDI TÓNLIST
POPUP VÖRUR
VEITINGAR
VERZLUN






PopUp Verzlun á 1 árs AFMÆLI og verður haldið upp á áfangann á Hjartatorginu með pomp & prakt á Menningarnótt.

Glæsilegar PopUp dömur munu bjóða gesti & gangandi velkomna á þessa miklu uppskeruhátíð verzlunarinnar, margt hefur unnist á einu ári og vonumst við því til að sjá sem flesta.

Fjöldi Fatahönnuða mun sýna, kynna & selja það besta sem er að gerast í grasrót fatahönnunar, ásamt því munum við bjóða uppá lifandi tónlist & listahópurinn festisvall mun vera á svæðinu

Ekki láta ykkur vanta í þessa miklu gleði, komið við hjá okkur og festið kaup á fallegar vandaðar vörur milliliðalaust!

Hönnuðir sem selja & sýna vörur sínar á 1 árs afmælis markaði PopUp eru:
BEROMA; SERENDIPITY; SHADOW CREATURES; EIGHT OF HEARTS; ELVA; HANNA; IBA; ECCENTRIC ROMANTIC; A.C.BULLION; VARIUS; ELÍSABET; DÝRINDI;

Ekki láta þig vanta í gleðina
-komdu & fagnaðu með okkur
















Yfirlit



eldri fréttir