Water sensitive design tools for landscapes
Arkítektarnir
Giambattista Zaccariotto (Phd. Arch.) og
Sigrún
Sumarliðadóttir (MSc.) kynna verkefni sín
Water sensitive Design Tools
for Landscapes og
A House for the Culture of Breiðafjörður Bay með
sýningu í
Hugmyndahúsi Háskólanna dagana
8.–15. ágúst.
Verkefnin eru lokaverkefni þeirra við IUAV University of Architecture,
í Feneyjum á Ítalíu og TU Delft í Hollandi.
Nýpurhyrna, a house for the culture of Breiðafjörður bay
Sýningin verður opnuð þann 8. ágúst kl. 17:00 og verður opin til 15. ágúst á opnunartímum Hugmyndahússins frá 08:00-18:00.