Fréttir

23.6.2010

Vinningstillaga | Samkeppni um hönnun barmmerkis



Skottur félag um 24. október og Hönnunarmiðstöð stóðu fyrir keppni um hönnun barmmerkis til styrktar baráttunni gegn mansali og kynbundnu ofbeldi.

Vinningstillöguna Kynjagleraugu hönnuðu arkitektarnir Hrafnhildur Jónsdóttir og Tinna Brá Baldvinsdóttir, en niðurstaða úr samkeppninni var kynnt í Ráðhúsi Reykjavíkur 19. júní sl.

Auk þeirra hlutu þær Anna Valgerður Jónsdóttir og Helga Ósk Einarsdóttir viðurkenningu fyrir sína innsendingu.
















Yfirlit



eldri fréttir