Fréttir

23.6.2010

Fyrirlestur | Ruth Esther Gilmore arkitekt

Arkitektinn Ruth Esther Gilmore heldur fyrirlestur um "Börn í borginni, nýjar leiðir í barnvænni hönnun" fimmtudaginn næstkomandi þann 24. júní  kl. 12,  í Borgartúni 12-14,
7. hæð, fundarherbergi Vindheimar, (hægt að fara beint upp í lyftu á 7. hæð)

Fyrirlestur hennar fjallar meðal annars um það hvernig hægt er að virkja börn til þess að taka þátt í hönnun leiksvæða. Hún er að vinna að doktorsritgerð um þetta efni.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir

















Yfirlit



eldri fréttir