Yfirlitssýning á verkum Þorkels Gunnars Guðmundssonar stendur yfir í
Epal. Á sýningunni gefst kostur á að skoða úrval húsgagna frá
hönnunarferli Þorkels, allt frá sjötta áratugnum til dagsins í dag.
Þorkell er á staðnum milli kl. 16 - 18 alla virka daga á meðan á
sýningunni stendur.
epal.is